Profile
Blog
Photos
Videos
Ja hallo hallo!
Sidastlidin vika hefur verid su skritnasta i minu lifi hingad til. Eg for inn i algjorlega nyja verold og tad ad fara ur henni aftur var svolitid eins og ad vera vakin med koldu vatni.
Sidasta daginn okkar i Chennai forum vid ad skoda naeststaerstu (og skitugustu) strond i heimi og hindua-hof. Vid forum svo um kvoldid i naeturrutu tar sem eg svaf allan timann. Vid komum til Madurai klukkan 5 um nott og bidum a einhverri skitugri lestarstod sem vid vissum ekki hvort vaeri su retta tangad til okkar madur, Mr. Charles, kynnti sig fyrir okkur. Okkur hafdi verid sagt ad hann taladi agaetis ensku........ ja, nei. Hann taladi ekki stakt ord (okei, ju hann kunni tolustafina..) Vid attum ad passa ad tetta vaeri alveg ORUGGLEGA hann en vid vorum eitthvad sma efins tegar hann stod tarna aegilega mikid brosandi, otalandi ensku og bar meira ad segja nafnid sitt fram undarlega. En ad lokum saettum vid okkur vid ad tetta vaeri hann og forum med honum i rutu til Paramakudi. Tar satum vid i klessu og einhverjar turftu ad standa. Eg sat vid hlidina a 24 ara gamalli stulku sem spjalladi vid mig alla leidina (3 tima). Hun sagdi mer ymislegt um Indland, um tad hvernig hun hafdi alltaf verid lamin i skola og fra Hindu og fleira. Hun var ansi vel ad ser i ameriskum kvikmyndum. Hun likti mer vid kvenhetjuna i Who's the Man og hafdi ymislegt gott ad segja um Sex and the City. Vid turftum ad oskra eiginlega alla rutuferdina tvi ad i rutum i Indlandi er aetid aerandi ha inversk tonlist. I Paramakudi yfirgaf Mr. Charles okkur og tar tokum vid Lara, Selma, Bogga og Torey rutu til Mudulakthur. Vid vissum eeeeeeeeeeeeekkert. Enginn taladi STAKT ord og vid vorum mjog hraeddar um ad fara ekki ut a rettum stad. Einn madur var to alveg med'etta og hjalpadi okkur. Vid forum svo allar a stulknaheimilid sem Lara, Bogga og Torey attu ad vera a. Tar stoppudum vid Selma i 3 tima og vorum med dans- og songatridi fyrir stelpurnar og snaeddum morgunmat.
Svo kom Jeyakumari ad saekja okkur og vid forum til Kamuthi tar sem vid attum ad vera naestu 6 dagana med sjalfshjalparhopum. Tad var alveg magnad. Fjorar konur toku a moti okkur sem attu eftir ad vera med okkur allan timann. Tvaer teirra toludu stikkord i ensku en annars taladi enginn annar ensku. Vid Selma erum ordnar agalega faerar i ad tja okkur i stikkordum a ensku en samskiptin foru adallega fram a tennan hatt "First go, next eat, next sleep, yes yes, oki oki oki". Vid fengum ad vera hluti af fjolskyldunni hennar Jeyakumari sem samanstod af eiginmanni, 2 litlum bornum, 3 unglingum, 1 gamalli konu og 1 fraenku. Tennan fyrsta dag braut eg ALLAR reglurnar sem eg hafdi sett mer. Eg drakk vatn ur flosku sem var ekki innsiglud, bordadi avexti i engu hydi (fekk engu um tad radid, vinberjunum var trodid upp i mig), bordadi kjukling og egg. En eg er ennta heil! (sjo, niu, trettan).
Fyrstu 3 dagana tjonudu taer okkur eins og forsetahjonunum. Vid reyndum og reyndum ad aftakka og gera hluti sjalfar en vid fengum eeeeeengu um tad radid. Taer tvodu fotin okkar, nadu alltaf i plaststola tegar vid birtumst, letu okkur borda a undan, trifu diskana okkar, bjuggu um okkur og bodudu okkur meira ad segja. Ja, tu last rett kaeri lesandi. Ein kom med okkur tegar vid aetludum ad trifa okkur og skrubbadi okkur med sapu hatt og lagt!!! Vid svafum a bastmottu a golfinu og thunnu (en afskaplega mjuku, hreinu og nyju) flisteppi ofan a. Eg svaf bara mjog vel en einn morguninn tegar eg vaknadi leid mer samt eins og eg hefdi fallid ur 10 metra haed og legid tannig i 7 tima. Vid pissudum i (mjog snyrtilega) holu og bordudum a golfinu med haegri hond. Tad var pinu erfitt fyrst en eg klemmdi bara hondina undir fotunum tvi ekki vildi eg borda med skeini-hondinni!! Tad var ekki fyrr en a fjorda degi sem eg skildi eitthvad hvernig tessir sjalfshjalparhopar virka. Tetta eru 210 hopar i nalaegum torpum, baedi hreyfihamladir og kvennahopar. Teir gera ymislegt, fletta korfur, bua til kerti, ramma inn myndir, sauma og fleira til tess ad sja fyrir ser. Einnig eru Jeyakumari og co med namshjalp a kvoldin fyrir fataek born............... t.e.a.s. EF eg skildi tetta rett. Vid vissum aldrei hvort vid vaerum ad skilja hlutina rett tvi takmorkud enskukunnatta og latbrogd voru eina samskiptaleidin. Vid gafum teim svo pening sem for i sjod til ad byggja endurhaefingarstod fyrir fatlada.
Konurnar voru alveg yyyyyyyyyyyyyyndislegar, taer foru aldrei fra okkur, vildu gera allt fyrir okkur og keyptu handa okkur skartgripi og sari. Vid trodum inn a hana peningum en hun vildi ekki taka vid teim, fengum sma samviskubit.
Vid fengum ad profa ad fletta svona korfu, sauma koddaver og ramma inn mynd. Eitt kvoldid forum vid a Awareness Program tar sem var rifist um ad bjoda okkur i kaffi og mat. Tad er nefnilega mjog flott ad fa hvitt folk heim til sin. Allar kvikmyndastjornurnar herna eru hvitar (nota hvitunarklefa) og oll model i auglysingum lika (photoshoppad). Allir vildu taka myndir af ser med okkur. Tegar eg segi allir ta meina eg bokstaflega allir! Fjolskyldur, hjon, gamalt folk, born, unglingsstrakar og stelpur. Vid gripum nokkrum sinnum folk taka laumumyndir af okkur a simann sinn bak vid tre.
Tvo sidustu kvoldin fengum vid ad vera med i Tution Centre (namshjalpinni) tar sem vid turftum ad standa upp og syngja islensk log og dansa nokkra islenska dansa (islenskir dansar, hvad er tad? Ma gjarnan benda mer a einn slikan ef einhver kann). Vid tokum bara falskt Bahamas og onnur jafn frabaer log.
Eg hafdi verid bitin kvoldid sem vid forum i rutuna, 29 bit i smettinu og onnur 25 a olnbogunum. Rosalega fyndid en afar hentugt tar sem madur hefur litla sem enga tilfinningu i olnbogunum og tvi enginn kladi. Moskitoflugan hefur skammast sin svo tegar hun sa andlitid a mer ad hun hefur akvedid ad radast a olnbogana naest. Samtals var eg med 104 bit um allan likamann. Bitin i andlitinu staekkudu og staekkudu og voru eins og RISAstorar, otrulega utstaedar bolur. Aegilega saet. Bitin voru svona stor i nokkra daga.
Tad er svo margt skritid herna i Indlandi. Eitt kvoldi fengum vid is og ta hafdi hann bara verid keyptur i bas rett hja. Sjo rjomaisar i braudformi hent i plastpoka! Allt ogedslega klistrad og kramid tegar vid fengum ta loksins. (Vid bordudum ta samt ekki). Allir lemja lika alla. Konur lemja kalla, kallar lemja born, fertugar konur sla attraedar i bakid svo taer detta naestum fram fyrir sig. Tetta er yfirleitt gert ef madur segir eitthvad heimskulegt eda er ad strida einhverjum. Allt bara i grini en oft er slegid rosalega fast. Born eru lika lamin. Til daemis kikti 2ja ara strakurinn a heimilinu undir tjaldid tegar vid Selma vorum ad trifa okkur inni a "badi". Vid heyrdum svo bara fraenku hans oskra nafnid hans, taka hann og svo heyrdist rosa har dynkur... og hann for ad hagrata. Rosalega skritid og otaegilegt ad horfa upp a tetta. Hann var lika sleginn ef hann kom og reyndi ad taka mat af diskunum okkar.
Kvedjustundin var alveg faranleg. Allir foru ad grenja. Konurnar 3 og meira ad segja 35 ara gamall madur sem hafdi verid med okkur sidustu 4 dagana eda svo. Hann var alltaf ad benda a okkur og segja "close friends" og vid kolludum hann "kuddibeibi" sem tydir litla barnid. Hann gret tegar vid kvoddumst en reyndi ad fela tad, mesta kruttid!
Nu erum vid svo komnar til Kodaikanal sem er yyyyyyyyndislegt. Her er svipad loftslag og a godum sumardegi a Islandi. Ferskt loft, snyrtilegt og frabaer hiti. Tetta er mikill turistastadur og i dag forum vid i langan tur um nagrennid og skodudum marga flotta stadi og forum a hjolabat. Eg svaf reyndar ekkert i nott fyrir kulda. Tad er sko ISKALT inni a hotelinu. Samt svaf eg i tveimur buxum, tveimur sokkum, einum stuttermabol, einum siderma, 2 gollum, Cintamani peysunni minni, med klut og lak, 2 teppi og handklaedi ofan a mer. Hotelid er samt frabaert, flatskjar og laeti. Tad var lika rosalega gaman ad hitta hinar stelpurnar og heyra fra teirra upplifunum enda var stanslaust talad i gaer. Lara, Bogga og Torey keyptu sko a stelpurnar a stulknaheimilinu og letu gera skolpkerfi. Unnur og Hafdis keyptu prentara og eitthvad fleira... man tad tvi midur ekki.
Ef tu hefur komist i gegnum tetta blogg daist eg af ter. Tad vard adeins lengra en eg aetladi mer. A midvikudaginn fer eg svo til Salem a barnaheimili i 5 daga. Eftir tad forum vid til Pondicherry og ta mun eg blogga naest.
Astarkvedjur, Akniesh
- comments
Kristín mömmusystir þvílík upplifun!! Bíð eftir næstu fréttum!!! Hafðu það rosalega gott!!
Hafdís Þú ert nú meiri klikkhausinn! Var næstum hætt að lesa þegar þú talaðir um skeinihönd og holur!
Hulda hahah já það er mjög gaman að lesa um þetta hjá þér! hafðu það rosalega gott :)
Bogi Hahaha, þvílík snilld! Ég hló svo mikið ađ það er ótrúlegt ef það heyrðist ekki til Indlands.(frá Kenýu auðvitað). Skemmtu þér ótrúlega vel og farðu varlega. Hlakka til ađ lesa næsta blogg:-D
Hildur Kjartans Víííí en gaman!! :D Hljómar ótrúlega skemmtilegt allt saman og sannkölluð ævintýraferð! :D Ertu búin að læra að klæða þig í sari? Ég segi að við tökum sari-hitting í sumar þegar þú kemur heim! ;) Maður verður að halda sér í æfingu við að klæða sig í þetta... Farið nú varlega og njótið í botn! Hlakka til að lesa næsta blogg ;)
Guðrún B frænka Gaman að lesa og ekkert mál að komast í gegnum textann :D
Þorkell Gíslason Flott blogg prinsessa. Ég er að vinna með einum frá Kerala. Ef þú ferð þangað spurðu liðið hvort það þekki hann. Hann heitir Abin Mathew. Það búa víst 60.000.000 manns á hans svæði.Kv.Pabbi.
Sigga Las þetta allt og fannst þetta ekkert of langt, þetta er allt svo spennandi sem þið eruð að gera! Mér finnst það fáranlega fyndið að þær hafi actually baðað ykkur haha. En ég býð spennt eftir næsta bloggi ;)
Sigga P.s. gleymdi að minnast á frábæra forsíðumynd af þér á þessu bloggi ;);)
Steinunn Birna Va hvad thad er gaman ad lesa um thetta! Goda skemmtun afram gnesa min, hlakka til ad lesa meira! Knus
Tanja Ertu að skeina þér með hendinni Agnes !!!
Bergrun Andradottir Oh en gaman ad heyra eitthvad fra ykkur. Gott ad allt gengur vel. Hafdu thad fint Agnes min, hlakka til ad heyra betur fra thessu ollu thegar vid sameinumst fyrir austan i sumar...... haha. Enn og aftur, hafdu thad gott elskuleg, hugsa til thin.
Perla Okay ég hló svo mikið upphátt svona 3x!! 109 bit HVAÐ ER ÞAÐ?? Og að konurnar þrifu ykkur LOL. Og ísinn og kuldinn og allt þetta rugl! Þvílíkar upplifanir og GEGGJAÐ blogg. Njóttu elskan :* :*