Chennai, India
Ufff sidasti dagurinn i Indlandi!Vid komum aftur til Chennai i fyrradag.Sidasta verkefnid var mjog stutt, adeins 3 dagar. Vid vorum hja 62 ara gomlum manni sem heitir Velanganni. Alveg magnadur madur. I fyrsta lagi var hann nanast heyrnarlaus. Allavega tegar hann var ad borda. Vid reyndum mjog oft ad na sambandi vid hann en hann horfdi bara a vegginn og tuggdi. Svo er hann afar otolinmodur. Vid turftum stundum ad bida eftir auto og svo allt i einu kalladi hann "t...