Profile
Blog
Photos
Videos
Vanakam!
Ta er eg buin ad vera i Indlandi i akkurat 3 vikur. Eg trui tvi ekki, tad er svo otrulega margt buid ad gerast.
Sidasta daginn i Kodaikanal eyddum vid i hestaferd, hjolatur og at a pitsum. Tetta voru alveg yndislegir dagar i fallegu torpi.
Vid logdum svo af stad a midvikudagsmorgunn, keyrdum i nokkra tima og turftum svo ad redda okkur sjalfar i lest. A lestarstodinni forum vid Selma a holuna. Tegar vid hofdum lokid okkur af og forum fram ta heyrdum vid allt i einu einhvern rembing. Litil stelpa, sirka 4 ara, var a haekjum ser a golfinu ad skita. Mamma hennar skvetti svo vatni a urganginn svo hann rann greidlega i litid gat a golfinu. A sama tima voru 2 holur lausar! Mjog undarlegt allt saman, hef lika sed nokkur born kuka a gotuna.
Tad var sma vesen ad finna rettu lestina tvi taer er allar afar lelega merktar. Lestarferdin var ljomandi god og vid komum til Salem a barnaheimilid Thai Anbu Illam kl. 6 um kvoldid, eg, Torey og Unnur. Tegar vid runnum i hlad voru einmitt nokkrir Islendingar i heimsokn sem eru a ferdalagi herna um Indland a vegum Vina Indlands.
Bornin a heimilinu eru 26 talsins, a aldrinum 6-16 ara. Tau fluttu i tetta hus fyrir rumum manudi. Tad er i utjadri Salem en adur bjuggu tau i midbaenum. Tetta er mjog gott og rolegt hverfi og greinilegt ad bornunum lidur vel en husid sjalft er rosalega flott (t.e.a.s. a inverskan maelikvarda). Eg fekk ad gera miklu meira i tessari viku. Audvitad vorum vid mest med bornunum, ad leika vid tau. Vid fengum hins vegar lika ad hjalpa adeins til vid ad trifa, elda en tau elda a opnum eldi uti i gardi og loksins fengum vid ad trifa diskana okkar sjalfar!
Tad eru adallega 2 konur sem hugsa um tessi born. Taer eru badar gull af konum, umhyggjusamar og njota tess greinilega ad hugsa um tessi born.
Venjulegur dagur i lifi tessara krakka hefst a tvi ad tau vakna um 5:30, en vid voknudum um tad leyti alla vikuna, fengum einu sinni ad sofa ut til 6:45. Tau fa svo einhvers konar "heilsudrykk" og fara svo oll i joga uppi a taki tar sem elstu bornin skiptast a ad stjorna. Tetta er eiginlega bara svona morgunleikfimi en allir eru med, voda kruttlegt. Svo er morgunmatur og annan hvern dag sturta. Eg fekk ad hjalpa til vid ad bada krakkana. Tau bada sig flest i naerfotum uti a stett. Tau krjupa, skjalfandi af kulda og svo er vatni ausid yfir tau og tau skrubbud i bak og fyrir og skiturinn kloradur af. Eg fekk ad leika sturtuhausinn. Allir klaeda sig i skolabuninginn og ganga svo saman i tvofaldri rod i skolann. Tessi yngstu eru i skolanum fra 9-4 og tau eldri fra 9-5.
Tegar tau koma heim, tinir Sumathi (konan sem ser um heimilid) lys ur ollum bornunum. Svo tekur vid heimalaerdomur og leikir, kvoldmatur og svo er farid ad sofa um 9 leytid.
Tessir krakkar eru allir med TOLU yndislegir. Tau eru svo gjafmild og god. Allir eru vinir og hjalpa hverju odru. Auk tess eru tau fyndin og skemmtileg. Fullkomin born. Oll vildu tau gefa okkur gjafir tegar vid forum, tau eiga flest eina litla tosku eda poka med nokkrum hlutum, sapu og tannkremi. Samt vildu tau oll gefa af tessu litla sem tau attu!
Krakkarnir eru lika allir mjog duglegir og allir hafa sin hlutverk. Storu krakkarnir sopa inni og uti a kvoldin og hjalpa til vid uppvaskid. Allir vaska upp sinn disk og tvo sinn tvott nema storu bornin hjalpa teim litlu. Litlu bornin hafa tad hlutverk ad sja um blomabodin og vokva tau a hverjum degi!
Faest bornin eru alveg munadarlaus. Sum eiga bara ommu eda afa sem geta ekki hugsad um tau. Sum eiga eitt mjog fataekt foreldri eda foreldra sem eru oreglufolk. Tad voru samt to nokkrar sem hofdu misst fodur sinn og modir teirra hafdi gifst odrum manni sem LIKAR ekki vid bornin. Alveg faranlegt og algjort kjaftaedi, tad er ekki haegt ad mislika vid tessi born. Maedurnar koma svo i heimsokn einn dag i manudi, tina lys ur harinu a teim, bada tau og vinka blessbless. Pff, get omogulega skilid tetta.
A laugardaginn var Republic Day og tad var tvi fri i skolanum a fostudaginn. Vid lekum allan daginn og ein litil 9 ara baudst til ad leita ad lusum i harinu a mer. Og viti menn, hun fann 8 stykki sem eg fekk ad kremja med noglunum. Hun var algjor fagmadur i tessari lusatinslu.
A Republic Day var heljarinnar program i skolanum. Vid vorum dressadar i sari og skundudum tangad. Vid stodum fremst med ollum kennurunum tegar faninn var hylltur og svo hofu bornin ad syna atridi. Okkar stelpur voru med rosalega flott dansatridi og eg fylltist stolti. Vid vorum svo bednar um ad vera med raedu fyrir framan tennan skola, abyggilega 500 manns. Vid vorum ekkert alltof spenntar en fannst vid skyldugar til tess. Tessi afar goda "raeda" fjalladi um hvad Indverjar vaeru frabaert folk, bornin haefileikarik og svo tokum vid "stay in school" pakkann. Aegilega gaman enda er eg mikill raedumadur eins og margir vita. I tilefni dagsins fengu krakkarnir ad horfa a grinmynd i pinulitlu sjonvarpi tegar vid komum heim. Tau stilltu upp sjonvarpi (helmingi staerra en krakkasjonvarpid) inni i okkar herbergi og syndu okkur hulstur og sogdu "oki, you like this movie, yes?". Helt ta ekki konan a Saw, allar saman a einum disk! Fyrir ta sem ekki vita er Saw mjog ogedsleg hryllingsmynd sem eg hafdi svarid ad horfa ALDREI a. Vid kunnum nu samt alls ekki vid tad ad segja nei svo vid horfdum a tessa ogedslegu mynd, einar inni i herbergi, um midjan dag, a barnaheimili i Sudur-Indlandi!
Daginn eftir var aftur horft a mynd og ta fengum vid ad velja hvada mynd vid trjar vildum horfa a. Vid vorum enn i annarlegu astandi eftir daginn adur svo vid voldum Tarzan 2.
Aftur var eg svo tvegin - nema i tetta skiptid var eg ber ad ofan... Torey misskildi hana to og for ur ollu. Eg er buin ad gera grin ad henni sidan.
Ein stelpan herna er svo aedisleg. Eg er buin ad kenna henni 3 islensk log og ad telja upp a 10 a islensku. Hun veit lika nofnin a ollum i fjolskyldunni minni! Vid satum oft a kvoldin uti a stett og sungum sama lagid aftur og aftur og aftur. Tad trufladi hana ekkert ad login voru attund ofar eda nedar (hvad sem tad nu tydir...)
Sidasti dagurinn var rosa skemmtilegur. Hann hofst a tvi ad vid hittum fil i hofi sem blessadi okkur med tvi ad leggja ranann a hofudid a okkur. Vid keyptum dot fyrir peninginn sem vid hofdum safnad. Eldhusahold (ponnu og spada og fleira) og alls konar bala, fotur, skrubba, konnur, glos, skeidar, first aid box, skuringarmoppu og fleira. Vid gafum svo ollum bornunum bakpoka, boli og nammi.
Kvoldid sem vid vorum ad fara var mjog skritid andrumsloft a heimilinu. Sumathi kom og oll bornin sofnudust saman i kringum hana. Eldri stelpurnar flissudu og foru allar inn i barnaherbergid. Tegar eg kom tangad stod ein stelpa upp vid vegginn. Mer var ta tilkynnt ad hun hefdi fengid sinar fyrstu blaedingar. Tad tydir ad enginn ma snerta hana i 15 daga, hun fer ekki i skolann a teim tima. Svo er haldin allherjar veisla tar sem 200-300 manns er bodid! Tau reyndu ad na i aettingja hennar en enginn svaradi svo tad var hringt i vini Sumathi og nagranna. 4 konur komu og ta var haldin athofn uti tar sem adeins stelpur sem voru byrjadar a blaedingum mattu horfa a. Hellt var vatni og kryddi yfir stelpuna i gegnum sigti en i tvi var gull. Hun var svo tvegin vel og vandlega (i fotunum ad sjalfsogdu) og klaedd i hrein fot. Hun for svo inn i herbergi tar sem allar tessar konur (og vid reyndar lika) klindu appelsinugulu mauki framan i hana og a hendurnar og josu yfir hana hrisgrjonum. Hun turfti svo ad borda banana (til ad auka frjosemina) og trod svo banana inn a sig. Allt mjog merkilegt.
Eg atti eina bestu viku lifs mins tarna. Tetta heimili aetti ad vera fyrirmynd fyrir oll onnur heimili... i heiminum. Tad er mikid dansad og oll bornin fa ad njota sin a sinum forsendum. Eg var ekkert sma leid yfir tvi ad turfa ad fara. Gaeti alveg verid a tessu heimili i halft ar i vidbot.
Eitt mjog truflandi: Her tydir "agga" stora systir og bornin kalla alltaf eldri stelpurnar "agga". Sem er mjoooog ruglandi fyrir mig.. Held alltaf ad tad se verid ad kalla a mig alls stadar!
Nu er eg i Pondicherry en tar sameinadist hopurinn a ny. Her er allt miklu frjalslegra. Vid gatum verid i hlirabol i dag en tad var eiginlega bara otaegilegt. Er svo von ad vera mikid klaedd ad mer fannst eg halfnakin! Vid syntum i sjonum og heimsottum Matrimandir sem er einhvers konar hugleidslukula, sja mynd! Eg bordadi lika ferskt graenmeti i fyrsta skipti sidan eg kom svo ef eg verd veik a morgun ta veit eg af hverju!
Nu er eitt verkefni eftir, svo einn dagur i Chennai og svo Kenya! Timinn er skritid fyrirbaeri.
Sendi ykkur hlyjar kvedjur, Agga (stora systir)
P.S. Gleymdi ad segja i sidasta bloggi ad litid 4 manada barn kukadi a mig i tarsidustu viku. Ta hefur barn pissad a mig i Ethiopiu og annad kukad a mig i Indlandi... Hvad aetli gerist i Kenyu..?
- comments
Sessa Við skulum svo sannarlega vona að það verði ekki ætl á þig í Kenyu hehe :) Það er ótrúlega gaman að lesa bloggið þitt, mér líður eins og ég sé með þér þarna í þessum ævintýrum. Gangi þér nú vel í komandi ævintýrum og njóttur þeirra í botn elsku Agga mín ;)
Hildur Kjartans Vanakam!! Oh, það er svoooo skemmtilegt að lesa það sem þú skrifar, Agnes mín! :) Vá, hvað þetta heimili hljómar fáránlega vel! Það er greinilegt að þér hefur liðið vel þar :) En oj... 8 lýs? Mig klæjar ennþá í hausinn eftir þessa frásögn! :P Veistu mig langar að kommenta á allt sem þú sagðir en vil ekki að kommentið mitt verði svo langt! ;) Þess vegna læt ég þetta duga í bili :P "Nandri" fyrir fantaflott blogg! :) Keep it up! ;)
Hafdís Agga, sagðir þú þeim ekki að agga þýðir amma á Íslandi!!! Ef kryddi og appelsínugulu mauku hefði verið stráð á mig eftir fyrstu blæðingarnar væri ég enn þá ofan í holunni sem ég hefði grafið mér að skömm
Kristín Rut Vá hvað það er gaman að lesa um allt sem er að gerast hjá þér. Tvö orð til að lýsa þessu: Legsígandi mysingur. Næs að vera bara í fríi þegar maður byrjar á blæðingum! Gaman að sjá hvað menningarheimarnir eru ótrúlega ólíkir. Hafðu það gott Senga mín og hlakka til að heyra um fleiri ævintýri og sérstaklega frá heimalandi mínu. Kv. Nítsirk
Hjördís Lind Ekkert smá gaman að fá að fylgjast með þessu ferðalagi þínu, Stóra systir! Haha, hlakka til að lesa næsta blogg hjá þér! P.s. í Kenýu gubbar barn á þig, ég finn það á mér! ;)
Gunnsteinn og Agnes Amma og afi hafa mjög gaman af að lesa það sem þú ert að skrifa, Agnes mín, og gaman að heyra hvað þú ert allsstaðar ánægð, þótt þú sért með lús og kúkað á þig næstum daglega! Vonum að þú hafir það áfram gott. Við söknum þín, en gleðjumst með þér. Kveðjur. Afi og amma.
Steinunn Birna Thu ert svo frabær penni! Svo gaman ad lesa! Hlo upphatt, se thig i anda ad vera of kurteis til ad segja nei vid thvi ad horfa a ogedslega mynd haha! Passadu thig bara adverda ekki eins og kallinn i ensku smasogunni (vonandi veistu hvad eg a vid thvi annars er thetta vandrædalegt komment). Hlakka til ad lesa meira Gnesa gellz!! Knus i klessu i kringum hnottinn!!
Guðrún frænka Gaman að lesa, þú segir svo skemmtilega frá! Gangi þér vel :)
Tanja Vá hvað þetta eru skemmtileg blogg og......... HAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHHAAAAAAAAAAAHAAAAAAAAAAAHA spáðu ef það væri haldin veisla með 200-300 manns þegar við byrjuðum á blæðingum:'D
Alma Sammála öllum hér að það er mjög gaman að lesa um þetta ævintýri! Haha aðeins of fyndin athöfn og ekki slæmt að fá 15 daga frí! Hlakka til að lesa meira og njóttu síðustu dagana á Indlandi :)
Mamma Ástin mín besta dóttir mín!! Þetta er FRÁBÆRT og svakalega skemmtilegt blogg og gangi þér rosa vel og njóttu þín síðustu dagana á Indlandi. Ég veit að þú átt eftir að sakna þess mikið, eða mér heyrist og sýnist það á öllu.......hlakka til að heyra frá þér elskan.
Þóra Björg Vá hvað það er ógeðslega gaman að lesa þetta. Gaman að heyra hvað þú skemmtir þér vel :) ... haltu áfram að njóta þess að vera þarna!!!
Sigga Haha ég hló nokkrum sinnum upphátt að vera að lesa þetta! En greyið stelpurnar í Indlandi að þurfa að ganga í gegnum einhverja svaka athöfn þegar þær byrja á blæðingum.. shii. Og lýs ugh. En ég vona að við getum tala á skype næstu helgi!! ;)