

Reykjavik, Iceland
Núna erum við Elías á fullu að undirbúa ferðina okkar.
Við leggjum af stað til New York 7. nóvember og þaðan förum við áfram til Suður-Ameríku. Erum orðin frekar spennt og teljum niður klukkustundirnar þangað til að við leggjum í hann.
Við höfum náð að undirbúa okkur töluvert, fjárfestum í nokkrum vel völdum ferðabókum og einnig kennslubókum í spænsku en eitt af því sem við ætlum að gera að fara í nokkrar vikur í s...