Profile
Blog
Photos
Videos
Tha erum vid komnar til borgar vínarvalsins, vínarpylsunnar, vínsins og vínarbraudsins... eda eitthvad thannig
Dagurinn í dag er búinn ad vera besti dagur ferdarinnar thar sem thetta er fyrsti dagurinn sídan vid komum til Evrópu, sem vid hofum ekki hangid saman... ekki taka okkur of alvarlega .
Thad var reydnar bara í gódu, thar sem vid hofdum ahuga á ad skoda mismunandi sofn. Kristin for ad menningast og skodadi ein thekktustu malverk sogunnar a medan Elisa for ad odruvisi menningast og gekk um slodir Beethovens og Mozarts. Vid hittumst sidan sidar um daginn til ad fara a Mozartsafnid... veit ekki hvort ad Kristin muni nokkurn timan fara aftur a safn med mer thar sem hun thurfti ad bida i 30 min eftir mer a medan eg var enn ad skoda safnid... ok ok ok, timinn minn i tolvunni er ad vera buinn thannig ad eg tharf ad blogga aftur sidar
Bless i bili
- comments
Kristin eg fer ALDREI med ther aftur !!!!!!!!!! hahaha en ja annars var thetta klarlega besti dagurinn.. hlakka til ad eyda timanum i pollandi ekki med ther !!!
Ólöf Lilja Kristín ég hefði farið með þér að skoða Monet málverk :D Svo hefði ég farið og skoðað Mozartsafnið með Elísu! pínuogguponsulítið abbó. Ég elska söfn.