Profile
Blog
Photos
Videos
Jaeja, vid komumst ad thvi i gaer ad thad thydir ekki alltaf ad bua til plon, thar sem samkvaemt plonum okkar aettum vid ad vara i Skopje i Makedoniu, en i stadinn erum vid i Sofiu i Bulgariu.
I gaer tokum vid lest fra Athenu til Thessaloniki, thar sem samkvaemt okkar bokum a lest ad fara thadan til Makedoniu. En thegar vid komum til Thessaloniki og aetludum ad boka naesta mida, fengum vid thaer upplysingar ad engar lestir ne rutur faeru lengur thangad og ad eina leidin fyrir okkur til ad komast fra Grikklandi vaeri annad hvort ad fara til Sofiu eda Istanbul. Sofia var thad heillin. Vid tokum thvi rutu kl 8 i morgun og brunudum til Sofiu. Okkur leist ekki beint a blikuna thegar vid komum til borgarinnar thar sem hun leit ad koflum verr ut en margir their baeir sem vid heimsottum i Afriku, en thegar vid komum i midbaeinn, thar sem hostelid okkar er, var eins og vid vaerum komnar i allt adra borg. Midbaerinn er mjog fallegur og ahugaverdur og tha serstaklega byggingarnar. Vid aetlum tho adeins ad vera herna i eina nott og taka naeturlest a morgun til Belgrad, thannig ad vid hofum allan morgundaginn til ad skoda borgina og menningast. Thad verdur spenno.
- comments
Kristin og Sofia er meeega borg !! maeli med tvi ad tid farid tangad fallega folk :D
Harpa Rún úú já það er gaman að koma til Sofia :)