Miðað við stærðina á kassanum sem tesettið hennar Sillu var í þá er þetta lágmark fyrir 30 manna partí...
Ásthildur
Ævintýraþráin fær útrás í gegnum það að lesa bloggið ykkar með morgunkaffinu í Eskihlíðarblokk! Tesettin verða (vonandi ef komast heim) ykkar mestu gersemar!! Ég sem hélt að ónefndur ferðafélagi minn í Slóvakíu sem keypti Sacher tertu í Vín og ferðaðist með hana aftur til Bratislava og svo heim 3 vikum seinna ætti met í ópraktískum mynjagripum Góða skemmtun í Afríku!!
Silla
Gudrun: Engin blaeja komin, gerdum tilraun til ad kaupa forljota kynlausa mussu i dag en hun var of dyr fyrir okkar smekk. Reddum thessu i tanzaniu:)
Syss:skelfileg sur filamoment, og til ad toppa allt vorum vid skradar i ferdina sem SigurBUG og co!! Hloum i halftima thegar manninn kalladi okkur upp medan hann horfdi ringladur a okkur, letum hann meira ad segja endurtaka 2x:D
Guðrún Jóns
Ný heimsálfa ný ævintýri. Góða ferð og skemmtun í Afríku.Ertu komin með blæju ? Hvernið gengur að hemja cameldýr ?Hlakka til að lesa meira. allt gott hér. kv.Guðrún
Kristín Ósk
hahaha vá ég er spennt að hitta þetta te sett !! heimta boð í tepartý ef það kemst heim !!
annars bara gaman að lesa bloggið og skemmtið ykkur í afríku ..!
Ásta Sillusystir
Vá hvað ég kannast við götumarkaðslýsinguna. Held að það æsist bara upp í þeim metnaðurinn í því að leiða mann í sannleikann um ping pong ef maður er kona. Voru alla vega ekki minna spennt fyrir mér en Össa. Áttum líka okkar súra fílamóment í Tæ.
Annars hljómar þetta bara dýrindis vel og gott að heyra að þið eruð komnar til Egyptalands.
Hlakka bara til að heyra meira.
knús og kossar
Sigrún
Hahaha ferðin með Van/Only hefur verið blast!! En frábært að þið eruð loks komnar til Cairo.. vonandi verður æðislegt þar! :)
Reynum kannski símtal aftur einhvern tímann fljótlega Sill :D
Knús til ykkar, skemmtið ykkur ótrúlega vel xxx
Linda Þuríður
Alltaf jafn skemmtilegt að lesa bloggin ykkar. þau eru svo fyndin oft. Ég bið að heylsa Egyptalandi!!
Kveðja Linda :)
Guðrún Jóns
dýrindismáltíð eru ekki nógar upplýsingar, við viljum smáatriði, hvað borðuð þið ?? helst uppskriftir por favor.hlakka til að lesa meira. ástarkveðjur Guðrún
Belinda
Þvílíkt fjör á ykkur, þið verðið karoake meistarar eftir þessa ferð. Söknum þín mikið á bata Silla mín, viltu ekki koma heim aðeins fyrr? Segi nú bara svona, njóttu lífsins og heimsins.
Ásdís Lýðsdóttir
sælar skvísur, hvar eru myndir... ég býð í ofvæni !!! 35 stiga hiti og þunnur, jakk gæti ekki hugsað mér það, mér heyrist þið vera að leiða hann en hann ekki ykkur:) skemmtið þið ykkur vel, þar til næst, byo
Asdís
Þóra
Alltaf gaman að lesa bloggin ykkar!
Ég held það væri góð hugmynd að hafa svona Homo ricewine kvöld, hljómar eins og dýrindis drykkur :) Getiði ekki smyglað smá með ykkur heim? Gætum borið þetta fram í tesettunum góðu ;)