Profile
Blog
Photos
Videos
Christa goes wild
Hallóhalló!!
Ta er eg loksins komin til ArgentÃnu =) Loksins aftur ordid heitt uti, get labbad um a bol og stuttbuxum.. Vid erum oll buin ad vera ad frjosa ur kulda.. Verd samt ad segja ad ferdin hingad var ekki su skemmtilegasta i heimi!! attum ad leggja af stad fra Unyju um 9:30, mjog erfiodur og haettulegur vegur framundan =( neinei forum ekki fyrr en um 14:30 tvi einhver sprenging var i trukknum.. loftbunadur i styrisbunadinum!! OK.. loksins komin af stad.. springur dekk og tad ekki i fyrstaskipti.. buid ad ske 2x adur =( aetludum ad leggja af stad snemma svo vid tyrftum ekki ad keyra i myrkrinu.. var ordin dimmt um 6.. og allt i einu var allt stopp, hva var ad ske? bilstjorinn fann ekki veginn tannig hann keyrdi ut i drulluá og vid pikk fost =( og tad tok ekki nokkra tima ad losna heldur tok tad okkur um 18tima, tannig vid urdum ad gista nott i trukknum, tvi tad var allt of kalt ad tjalda!! mjog gaman eda tannig :) daginn eftir kom risa grafa til ad draga okkur upp.. leit samt ut ad hun gaeti tad ekki.. tok 3 tilraunir, var sma stressud ad vid tyrftum ad gista adra nott!! en vid losnudum og heldum afram til Argentinu.. tetta gerdist sem sagt i Boliviu =) buin ad vera viku i "nyja" trukknum og allt buid ad fara urskeidis.. er komin i nyjan trukk tvi SWAMPY er ad fara til santiago.. en vid erum ad fara til RIO =) hopurinn skiptis lika i tvennt sem eg er ekki anaegd med.. var MJOG satt med gamla hopinn, finnst tetta ekki gott skipulag!! en jaeja fengum um 10 nyjar manneskjur i okkar hop, eru agaet...
For canoyping i gaer sem var OGO gaman.. fengum geggjad grill eftir tad, nema 5 sek eftir ad eg klaradi ad borda turfti eg ad aela ollu ut.. ekki gaman, kom a tjaldsvaedid og var svo veik ad eg gat ekkert gert.. attum ad hitta gamla SWAMPY hopinn um kvoldid =( eg fekk ad faera mig a hotel, sem var mjog gott.. fekk bara heimsokn til min i stadin =) kvoddum tau i sidasta skipti i dag =( er bara i einhverju chilli nuna.. aetla bara ad taka tvi rolega.. svo er tad bara BRAZIL eftir 4 daga held eg!! veivei !!
Aetladi ad setja inn myndir.. geri tad kannski i kvold =) er ekki beint i studi..
Er reyndar ekki buin ad segja ykkur fra heimagistingunni =) forum a litla eyju a vatni kallad lake titicaca, mjog skemmtilegt nafn.. forum fyrst a eyju sem var buin til ur bambus, sem var frekar cool.. svo forum vid a venjulega eyju.. nema minns fokkadi aftur upp hnenu, tannig eg var sott a asna =) hehe.. mjo skemmtileg reynsla, svo var ball fyrir okkur um kvoldid, vorum sett i tjodbuning en eg fekk ekki ad labba.. tannig tad var haldid a mer i burdarrumi hihi.. Er ordin mjog god nuna.. tid hefdud att ad sja husin.. var eins og ad fara 100 ar aftur i timann!! otrulegt..
AE aetla ad reyna ad borda eitthvad.. ordin sma svong sem er bara gott.. tott maginn se enn eitthvad orolegur =( ef maturinn vill fara aftur upp verd eg bara ad leifa honum tad..
Tad fyndna er samt ad eg man ekki islenskuna, taladi vid kotu um daginn, sem var frekar gaman tvi siminn er loksins kominn i lag =) og eg gat ekki fundid rettu ordin =( frekar skritid hehe..
jaeja ef tid erud heppin set eg myndir inn a eftir, annars verdid tid bara ad bida adeins legur.. ufff eitthvad ad mallanum nuna.. =(
heyrumst fljott.. Ykkar Christa =*
- comments